Rómantísk tilhugsun

Hvern hugsar þú hlýlega til í dag ? Við upplifum rómantík á svo margan hátt og sumir fræðimenn tala um mismunandi „rómantísk-tungumál“ þar sem eitt tungumál talar sterkast til okkar en önnur. Hægt er að tala um fimm flokka sem eru; að fá gjafir, að upplifa þjónustu, að heyra staðfestingarorð, að finna fyrir líkamlegri snertingu og að njóta gæðastundar saman. Hvaða flokkur talar helst til ástar þinnar ? Með gafavörum og gjafabréfum tilhugsun getur þú talað kærleikstungumál ástar þinnar <3