Skemmtileg tilhugsun

Af hverju opna Hafnfirðingar alltaf mjólkurfernur úti í búð? Vegna þess að það stendur „opnist hér“ á þeim! Getur verið að börn hlæi allt að 300x á dag, en fullorðnir einungis um 4x á dag? Hlátur hjálpar okkur að slaka á og hækkar m.a. vellíðunarhormónið endorfín. Allir hafa gott af því að hlæja aðeins meira og fyrsta skrefið í þá átt er eitt bros. Merkimiðarnir frá WHOOZ eru sniðugir og merkja símasnúrur á skemmtilegan máta sem knýr örugglega fram eitt stykki bros!