Tilhugsun til hennar

Tilhugsun

til hennar

Hún er frábær á svo margan hátt. Dugleg, yndisleg og hjartahlý. Hún á skilið að heyra frá þér og vita að þú hugsir til hennar. Hvort sem tilefnið er lítið eða stórt, þá mun henni þykja vænt um að fá að heyra frá þér. Kannski getur þú glatt hana með SOI ljósi og hjálpað henni að eignast fleiri mínútur í sólarhringnum ?