Vinaleg tilhugsun

Ertu í leynivinaleik í vinnunni?  Eða áttu góðan vin sem þarf smá pepp? Eða er einfaldlega kominn tími til að vinur þinn viti hversu vel þú hugsar til hans? Drykkjarrörin frá STRAWESOME gleðja vin þinn og úthöfin!