Belti með flöskuopnara
Beltin frá WINGO eru með flöskuopnara á sylgjunni og eru frábær viðbót í fataskápinn. Flöskuopnarinn er mjög handhægur og þægilegur í notkun hvort sem verið er að njóta sumargrillsins í bakgarðinum eða útsýnisins frá fjallstoppi. Beltin eru framleidd í Ameríku og hönnuð til þess að endast. Beltin koma í einni stærð sem passar á flesta.
- Flöskuopnari á sylgju.
- Endingargott sterkt efni úr polýester.
- Vatnsþolið.
- Lengd: 112 cm (einfalt er að stytta beltið eftir þörfum).
- Breidd: 3,8 cm.