Innsæið vaknar með þessum djúpa kóngabláa lit og lætur vita hvaða drykk líkaminn kallar eftir, hvort sem það er vatn, mjólk eða ljúffengt boost! Tegund glersins, borosilicate, þolir hita upp að 815 C⁰ og er notaður m.a. í gluggum geimskutlna! Talið er að um 500 milljón plaströr eru notuð á degi hverjum í Ameríku, sem enda flest í úthöfunum. Gerum okkar til að stöðva þessa þróun.

  • Bursti fylgir.
  • Uppþvottavélavænt.
  • Lengd: 20 cm.
  • Glerið lekur ekki efnum í drykkina eins og plast getur gert.
  • Lífstíðarábyrgð. Ef rörið skyldi brotna vegna slyss þá færðu nýtt í staðinn, þér að kostnaðarlausu (að nota rörið í stað trommukjuðara telst ekki sem slys 😉).
  • Handunnið í USA.