Stofnunin Sjálfbærar strandlengjur-Hawaii stuðlar að bættum lifnaðarháttum sem leiða til hreinna strandlengja. Nærliggjandi sveitarfélög eru hvött til að gerast plokkarar (skokka og tína rusl um leið), skoða ruslið og vera vakandi yfir umhverfisvænni lífsvenjum m.t.t. ruslsins sem plokkað var. Stofnunin er ekki rekin í hagnaðarskyni. Strawesome gefur 33% af sölu þessa drykkjarrörs til þessa verkefnis.  www.sustainablecoastlineshawaii.org / www.loveyourcoast.org

  • Borosilicate gler.
  • Bursti fylgir.
  • Uppþvottavélavænt.
  • Lengd: 20 cm.
  • Glerið lekur ekki efnum í drykkina eins og plast getur gert.
  • Lífstíðarábyrgð. Ef rörið skyldi brotna vegna slyss þá færðu nýtt í staðinn, þér að kostnaðarlausu (að nota rörið í stað trommukjuðara telst ekki sem slys 😉).
  • Handunnið í USA.