Árið 1977 stofnuðu mæðgur stofnunina Save The Whales (björgum hvölunum). Maris Sidenstecker sem þá var 14 ára, hannaði bol sem markaði fyrstu spor þessarar stofnunar. Hugsjón stofnunarinnar er vernda höfin og sjávarlífið. Save The Whales er ekki rekin í hagnaðarskyni og hefur nokkur ár í röð verið valin sem ”Top-Rated Nonprofit” hjá Great Nonprofits. Strawesome gefur 33% af sölu þessa drykkjarrörs til þessa verkefnis. www.savethewhales.org

  • Borosilicate gler.
  • Bursti fylgir.
  • Uppþvottavélavænt.
  • Lengd: 20 cm.
  • Glerið lekur ekki efnum í drykkina eins og plast getur gert.
  • Lífstíðarábyrgð. Ef rörið skyldi brotna vegna slyss þá færðu nýtt í staðinn, þér að kostnaðarlausu (að nota rörið í stað trommukjuðara telst ekki sem slys 😉).
  • Handunnið í USA.