SOI. +500 eru sjálfvirk handtöskuljós sem lýsast upp við snertingu. Ljósin koma með lykkju til að festa ljósið við töskuna og geta einnig nýst til að hlaða smartsíma/raftæki með USB snúru. Talið er að konur leiti að hlutum í töskum sínum um 1 dag á ári, eða um 76 daga á lífsleið sinni! Þennan dýrmæta tíma er hægt að nýta betur með þessu skemmtilega ljósi frá SOI. Einnig er hægt að nota SOI. +500 sem lítið ferðaljós.

  • Sjálfvirkt.
  • Lýsist upp við snertingu (rautt við hleðslu/grænt fullhlaðið).
  • Slokknar á því eftir 10 sek.
  • Hægt að hlaða önnur raftæki með ljósinu.
  • Lykkja til að festa ljósið við töskuna.
  • Lítið og létt.
  • 500 mAh/ endurhlaðanlegt batterí.
  • Framleitt í Þýskalandi.