FLA-Collection

Hér eru falleg og einstök kerti á ferðinni sem koma í tveimur flokkum; FLA- og ART–Collection. Þau koma í skemmtilegu flötu formi og eru öll handmáluð. Kertin gleðja bæði augu og hjörtu.

  • Einstök flöt handmáluð kerti.
  • Ekkert kertavax lekur niður.
  • Brennslutíminn er 3-4 klst.
  • Í hverju kerti er hágæða efni frá Þýskalandi (lífrænir bómullarkveikar, paraffin og örugg/vottuð málning).
  • Álstandur fylgir hverju kerti sem auðvelt er að festa kertið á.
  • Kertin eru handunnin í Litháen.