Merkimiðar fyrir iphone / ipod / ipad mini

Átt þú 2 i-raftæki og 6 snúrur? Eða 4 i-raftæki og enga snúru? Hversu oft hefur þú skilið snúru eftir því þú hélst að hún væri ekki þín, eða tekið með þér snúru því þú hélst að hún væri þín ? Merkimiðarnir frá WHOOZ koma hér með sniðuga lausn. Hver pakki kemur með fjórum límmiðablöðum sem hentar fjórum persónum og eru öll skemmtilega mismunandi útlítandi. Merkimiðarnir eru límdir á hleðslutækin og snúrurnar.

  • 4 mismunandi hönnunar sett fyrir 4 einstaklinga.
  • Gæða merkimiðar úr vínyl.
  • Endingartími góður.
  • Merkimiðar fyrir 4 x hleðslutæki, 4 x heyrnartól og 4 x USB kaðla.