Minnkum plastpokanotkun og nýtum okkur margnota LUNCHSKINS nestispokann og járnrörin. Pokinn er hannaður af þremur mæðrum frá Ameríku sem vildu auðvelda fjölskyldum að minnka plastpokanotkun. Efni pokans er létt, endingargott og þornar hratt.

  • Stóri pokinn getur komið í stað u.þ.b. 500 plastpoka.
  • Bursti fylgir (er ekki á mynd).
  • Uppþvottavélavænt.
  • Pokinn er án BPA, Phthalates og blýs.
  • Sniðugir fyrir samlokur eða millimál, s.s. hnetur, grænmeti eða ávextir.
  • Lokast með frönskum rennilási.
  • Stærð á poka: 20 x 17 cm og lengd röra: 21 cm.