Fallegt hjarta í Shabby Chic stíl, myndað úr blómahafi sem fer vel hvort sem það er í stofuglugganum, hangandi úr loftinu, inni á baðherbergi eða hengt yfir vöggu. Gerir hvaða rými sem er hlýlegra og gluggana fallegri.

  • Blómahjartað er gert úr 3 mm hvítu plexigleri.
  • Stærð: 14 x 12 cm.