Íslendingar halda mikið upp á Lóuna þar sem hún boðar vorkomu í kjölfar oftar en ekki erfiðs veturs. Því má segja að Lóan sé hinn íslenski vorboði og sést hún yfirleitt fyrst í apríl. Eitt þekktasta ljóð sem samið hefur verið á Íslandi um heiðlóuna er ljóð Páls Ólafssonar, Lóan er komin að kveða burt snjóinn, sem lýsir þessu viðhorfi ágætlega. Til að viðhalda vori í hjarta er upplagt að hafa þennan fallega fugl hangandi í glugga eða úr lofti inni á heimilinu.
- Lóan er úr 3 mm plexigleri.
- Stærð: 15 x 12 cm.
- Kemur í svörtu eða hvítu.