Maríuerlan er lítill og kvikur spörfugl sem kemur til Íslands yfir sumartímann og vegur að meðaltali 22 gr. Vænghaf hennar er um 25-30 cm og hún verður um 18 cm löng. Goggurinn er stuttur og grannur og hún hefur langt stél sem hún veifar í sífellu en þaðan kemur heitið á ætt hennar: Wagtail.

Maríuerlan órói er mikil heimilisprýði og hentar vel hvort heldur sem er í stofu eða herbergis glugga, jafnt sem veggi og hangandi niður úr skrautgrein eða lofti.

  • Maríuerlan er úr 3 mm plexigleri.
  • Stærð: 15 x 12 cm.
  • Kemur í svörtu eða hvítu.